Vitality

Vitality
Uppbyggjandi vörulína
Vörur frá Vitality “orku” línunni sameina nýjungar í innihaldsefnum, svo sem peptíð, isoflavones og andoxunarefni. Fullkomlegt hlutfall efnanna verndar húðina frá því að tapa teygjanleika sínum og raka auk þess að styrkja kollagen og elastín trefjar í húðinni.
Vitality vinnur á að hægja á öldrun húðar auk þess að stinna hana.
TIME CONTROL línan dregur ekki aðeins úr öldrun húðarinnar, það verður sýnilegur árangur á húðinni. Húðin verður mýkri, stinnari og virðist marktækt yngri og bjartari.

Products from the VITALITY line combine innovative and efficient agents such as peptides, isoflavones and antioxidants. Ideally proportioned, they protect your skin from losing its elasticity and moisture whilst strengthening collagen and elastin fibres. This way, all signs of premature aging are effectively combated, supporting firmness and vitality of the mature skin. For a smooth, even and revitalised skin.
The premium TIME CONTROL line not only reduces the aging process of your skin – it visibly rejuvenates it. Your skin gains elasticity, firmness and appears significantly younger and brighter.